Hjá okkur snýst allt um núningsfræðilegar lausnir

Klüber Lubrication var stofnað af Theodor Klüber í München árið 1929 og enn þann dag í dag eru höfuðstöðvar okkar staðsettar þar. 

Klüber Lubrication í Freudenberg Group Klüber Lubrication er dótturfyrirtæki Freudenberg Chemical Specialities og hefur verið hluti af Freudenberg Group frá árinu 1966, sem er með höfuðstöðvar sínar í Weinheim, Þýskalandi. Freudenberg, sem stofnað var af Carl Johann Freudenberg fyrir rúmlega 170 árum, er fjölskyldufyrirtæki sem starfar á alþjóðlegum markaði. Nýsköpun, fjölbreytni og afkastageta ásamt áreiðanleika og ábyrgum rekstri eru undirstaða velgengni fyrirtækisins. Samstarf við viðskiptavini í 56 löndum, langtímasýn, fjárhagslegur stöðugleiki og þekking og reynsla starfsfólksins, sem telur um 50.000 einstaklinga, skilgreina hugsunina á bak við rekstur Freudenberg og þeirra 16 viðskiptahópa sem það er í forsvari fyrir.

► Lesa meira

Viltu frekari upplýsingar?

Fylltu út þetta eyðublað.